top of page
Vöruafhending
Allar pantanir eru afgreiddar þegar greiðsla hefur borist.
Viðskiptavinur getur sótt vörur eftir samkomulagi,
á vinnustofu í Súðarvogi 32, inngangur frá Kænuvogi,
afgreiðsla getur tekið 1-3 virka daga.
Vilji viðskiptavinur fá vöruna senda í pósti fer hún í póst eftir 1-5 daga.
Vöruskil og endurgreiðsla
Kaupandi hefur 14 daga til að hætta við kaupin að því gefnu að hann hafi ekki notað vöruna og henni sé skilað í góðu lagi í upprunalegum umbúðum. Fresturinn byrjar að líða þegar vara er afhent skráðum viðtakanda. Kvittun fyrir vörukaupunum þarf að fylgja með. Ef skila á vöru, vinsamlegast sendir vefpóst á: vardveisla@gmail.com eða hringið eða sendið skilaboð í síma: 8980345, áður en vöru er skilað . Kaupandi sendir okkur vöruna með pósti á eigin kostnað.
Contact
bottom of page