top of page
  • Facebook Varðveislu
  • Instagram Varðveislu
banner hönnunarmars 2023.jpf

VARÐVEISLA

Ílát til matargerðar, geymslu og neyslu matvæla
Shop

Vörur

​Vörulínan samanstendur af ílátum og borðbúnaði úr steinleir sem eru ætluð til matargerðar, geymslu og neyslu matvæla. Hugmyndin byggist á gömlum byrjaði í matargerð sem varðveita þau góðu áhrif sem matvæli geta haft á líkamann. Á þann veg er stuðlað að sambandi líkama og matvæla, og neyslu þeirra á heilsusamlegan hátt.

Allar vörur Varðveislu eru handgerðar og framleiðendur á Íslandi.

​Allar vörur Varðveilsu fást nú einnig í / All products are also available at

Skúmaskot, Skólavörðustíg 21, 101 Reykjavík

 

Útsölustaður: Skúmaskot, Skólavörðustíg 21, 101 Reykjavík

Varðveisla keramikhönnun

Öll  verð í vefverslun eru gefin upp með 24% vsk.

Vinnustofa:

Snú Snú Keramik, Súðarvogi 32

inngangur frá Kænuvogi 32

104 Reykjavík

Opnunartímar eftir samkomulagi

sími: 8980345

Ábyrðaraðili: Inga Kristín Guðlaugsdóttir. Sími: 8980345. Kt: 0212672959. Vsknr: 22687.

Póstfang: Skerjabraut 5, 170 Seltjarnarnesi. Netfang: vardveisla@gmail.com

© 2022 við Varðveislu. Stoltur búin til með Wix.com

bottom of page