Hugmyndafræði Varðveislu
Ideology of Preservation
Í verkefnin eru skoðuð saman heilsunnar, fæðunnar og þarmaflóru líkamans. Viðfangsefnið er þróun á leiðum sem nefnd eru með náttúrulegum hætti þar sem örverur við stjórn.
Hönnuð eru matarílát úr leir sem notuð eru í tvenns konar gerjunarferli. Annars vegar ílát til gerjunar á grænmeti og hins vegar fyrir varðveislu súrdeigsmóður. Ferlin eru loftfirrt og eru ílátin önnur hönnuð fyrir þau. Vatnslás er innbyggður í ílátinu, hann hleypir lofti úr þeim en ekki inn í þau. Hönnunin vísar í hefðir, þær stjórnast af náttúrulegum ferlum sem innihalda góðgerla en þær eru nauðsynlegar fyrir meltingu okkar.
Nánar:
Varðveisla byggir á útskriftarverkefni Ingu Kristínar Guðlaugsdóttur, í vöruhönnun, frá Listaháskóla Íslands vorið 2019. Í nútímasamfélagi er lögð mikil áhersla á hraða og skilvirkni. Fólk vinnur langa vinnudaga og hefur lítinn tíma aflögu til að sinna grunnþörfum. Heilsa fólks er mikið í umræðunni á Íslandi og kemur reglulega upp umræða um hversu mikil áhrif þarmaflóran hefur á hana. Mataræði sem stuðlar að bættri heilsu og nýtingu næringarefna úr fæðunni nýtur vinsælda. Matarhönnun í dag gengur að miklu leyti út á að nota staðbundin hráefni, vinna matinn frá grunni og nýta náttúrulega ferla eins og gerjun matvæla. Hráefnin sem notuð eru í slíkum matargerð, eru einföld, aðgengileg og flest auðræktanleg á Íslandi. Því stuðlar hún að vali á staðbundnu hráefni og miðar þar af leiðandi að sjálfbærni. Sérstaða verkefnisins felst í því að hönnuð eru með sérstakri virkni sem nýtist í náttúrulega ferla, en þau byggjast á gömlum byrjuðum. Útlit ílátanna þ.e. form og áferð, vísa í innihald þeirra. Ílátin eiga að ýta undir áhuga á að nýta þessar gömlu hefðir. Áhugaverð ílát sem eftirsóknarvert er að hafa sýnilegt í fallegu umhverfi nútíma heimilis. Ílátin skapa umræðu sem hvetur til matargerðar á heimilinu. Það stuðlar einnig að því að hægja á og fá hvíld frá hraða og streitu umhverfisins.
The project examines the relationship between health, food and the body's intestinal flora. The subject is the development of special clay containers that facilitate the preparation of food using natural processes where microbes are in control.
The design is clay containers, used for two types of fermentation processes. On the one hand a container for the fermentation of vegetables and on the other hand for the preservation of sourdough mother. The processes are anaerobic and the containers are specially designed for them. A water lock is built into the containers, it lets air out of them but not into them. The design refers to traditions, they are controlled by natural processes that include beneficial bacteria but they are essential for our digestion.
More details:
Preservation is based on Inga Kristín Guðlaugsdóttir's graduation project, in product design, from the Iceland Academy of the Arts in the spring of 2019. In modern society, speed and efficiency are highly emphasized. People work long hours and have little time to attend to basic needs. People's health is a subject of much discussion in Iceland, and there is a regular debate about the decisive influence of the intestinal flora on it. A diet that promotes better health and utilization of nutrients from food is gaining popularity. Today's food design is largely based on using local ingredients, preparing the food from scratch and using natural processes such as food fermentation. The ingredients used in such cuisine are simple, accessible and most of them can be grown easily in Iceland. Therefore, it promotes the choice of local ingredients and therefore aims for sustainability. The uniqueness of the project lies in the fact that containers are designed with special functions that are useful in natural processes, but they are based on old traditions. The appearance of the containers ie form and texture, refers to their content. The containers should encourage interest in using these old traditions. An interesting container that is desirable to have visible in the beautiful surroundings of a modern home. The containers create a conversation that encourages cooking at home. It also helps to slow down and get a break from the pace and stress of the environment.
